Fara í innihald

Sléttugrunn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sléttugrunn eru fiskimið sem liggja út frá Melrakkasléttu austan við Öxarfjarðardjúp. Þar voru áður mikilvæg síldarmið og úthafsrækjumið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.