Sléttugrunn
Útlit
Sléttugrunn eru fiskimið sem liggja út frá Melrakkasléttu austan við Öxarfjarðardjúp. Þar voru áður mikilvæg síldarmið og úthafsrækjumið.
Sléttugrunn eru fiskimið sem liggja út frá Melrakkasléttu austan við Öxarfjarðardjúp. Þar voru áður mikilvæg síldarmið og úthafsrækjumið.