Skuggastjórn
Útlit
Skuggastjórn er hver sú stjórn sem stýrir fyrirtæki í skugga þeirra og hafa ekki til þess eiginlegt umboð. Skuggastjórn innan fyrirtækja eru m.ö.o. eigendur sem stýra hlutafélögum í krafti stöðu sinnar án þess að hafa verið kjörnir eða ráðnir til þess, hafa sem sagt boðvald yfir stjórnendum í krafti meirihlutaeignar sinnar. Víðast hvar fylgir slíkri skuggastjórn ábyrgð og geta skuggastjórnendur verið skaðabótaskyldir.