Skopos þýðingastofa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skopos þýðingastofa
Vincent Willem van Gogh 034.jpg
Rekstrarform Einkahlutafélag
Slagorð Óþekkt
Hjáheiti Óþekkt
Stofnað 1. nóvember 2010
Stofnandi Óþekkt
Örlög Óþekkt
Staðsetning Vegmúli 2, Reykjavík
Lykilmenn Guðmundur Freyr Magnús, framkvæmdastjóri

Eiríkur Magnússon, skrifstofustjóri

Starfsemi þýðingar, yfirlestur, prófarkalestur
Heildareignir Óþekkt
Tekjur Óþekkt
Hagnaður f. skatta Óþekkt
Hagnaður e. skatta Óþekkt
Eiginfjárhlutfall Óþekkt
Móðurfyrirtæki Óþekkt
Dótturfyrirtæki Óþekkt
Starfsmenn Óþekkt
Vefsíða http://www.skopos.is

Skopos þýðingastofa er íslenskt fyrirtæki sem býður upp á þýðingar, yfirlestur og prófarkalestur fyrir innlenda og erlenda viðskiptavini. Félagið sérhæfir sig í þýðingum á sviði tækni, lyfja og iðnaðar. Árið 2017 voru starfsmenn fyrirtækisins 12, þar af 10 innanhússþýðendur. Félagið er meðlimur í GALA samtökunum og Þýðendum án landamæra.

 Tenglar[breyta | breyta frumkóða]