Skjaldarmerki Lettlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Lettlands.

Skjaldarmerki Lettlands var tekið í notkun út 18. nóvember 1918. Í miðjunni er skjöldur sem er deilt upp í þrennt, með rísandi sól í efri hlutanum, ljóni í því neðra til vinstri og þjóðsagnadýri (griffín) í því neðra til hægri. Neðri tveir hlutarnir eru aftur skjaldarmerki Kúrlands og Lívlands.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.