Skjálesari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjálesari er hjálparforrit sem les texta af tölvuskjá upphátt. Skjálesari notar talgervil til að breyta texta í málhljóð. Skjálesarar eru einkum notaðir af blindum og sjónskertum tölvunotendum.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.