Fara í innihald

Skinney-Þinganes hf.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skinney-Þinganes hf. er sjávarútvegsfyrirtæki á Höfn í Hornafirði sem var stofnað í janúar 1999. Fyrirtækið var til þegar þrjú fyrirtæki runnu saman í eitt: útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Skinney hf. og útgerðarfélagið Þinganes ehf. og Borgey hf.[1] Þau hafa síðan verið rekin undir nafninu Skinney–Þinganes hf.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Sagan – Skinney-Þinganes hf“. Sótt 10. október 2023.
  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.