Skemmtilegu smábarnabækurnar
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Skemmtilegu smábarnabækurnar er bókaflokkur með léttlestrarbókum fyrir börn sem hefur verið gefinn út af Bókaútgáfunni Björk. Bækurnar eru í kringum 30 síður hver og komu fyrstu bækurnar í flokknum út 1951.[1] Áður hafði Bókaútgáfan Björk ætlað sér að hefja útgáfu bókaflokks undir heitinu „bækur yngstu barnanna“. Bókin Stubbur kom þar út árið 1947, en ekki varð framhald á þeirri bókaröð.[2]
Bækurnar
[breyta | breyta frumkóða]| Númer | Titill | Titill á frummáli | Höfundur | Þýðandi | Ár |
|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Bláa kannan | The Little Blue Jug | Alice Williamson | 1951 | |
| 2 | Græni hatturinn | The Little Green Hat | Alice Williamson | Vilbergur Júlíusson | 1951 |
| 3 | Benni og Bára | Let's go to the beach | Kathleen Mellor og Marjorie Hann | 1951 | |
| 4 | Stubbur | Strit | Grete Janus Hertz og Bengt J. Nielsen | Vilbergur Júlíusson | 1951 |
| 5 | Tralli | Eskimåtrollet Figge | Viktor Mall | Vilbergur Júlíusson | 1952 |
| 6 | Stúfur | "Klinken", gutten som ikke ville spise grøt | Harald Øglænd | Ísak Jónsson | 1953 |
| 7 | Láki | Fup, om en ondsindet troldunge | Grete Janus og Mogens Hertz | Sigurður Gunnarsson | 1956 |
| 8 | Bangsi litli | Bamse | Grete Janus Hertz og Mogens Hertz | Vilbergur Júlíusson | 1957 |
| 9 | Svarta kisa | The Little Black Cat | Alice Williamson | Vilbergur Júlíusson | 1970 |
| 10 | Kata | Mrs. Nibble Moves House | Jane Pilgrim | Vilbergur Júlíusson | 1970 |
| 11 | Skoppa | The Little Orange Top | Alice Williamson | 1970 | |
| 12 | Leikföngin hans Bangsa | Bamses legetøj | Grete Janus og Iben Clante | Stefán Júlíusson | 1980 |
| 13 | Dísa litla | Bogen om Lisa | Benny Føns og Iben Clante | Stefán Júlíusson | 1982 |
| 14 | Dýrin og maturinn þeirra | ||||
| 15 | Kalli segir frá | ||||
| 16 | Geiturnar þrjár | ||||
| 17 | Gettu hver ég er | ||||
| 18 | Dýrin á bænum | ||||
| 19 | Tommi er stór strákur | ||||
| 20 | Kötturinn Branda | ||||
| 21 | Í heimsókn hjá Hönnu | ||||
| 22 | Litla rauða hænan | The Little Red Hen | Lilian Obligado | Sigurður Gunnarsson | 1989 |
| 23 | Hjá afa og ömmu | ||||
| 24 | Þrír litlir grísir | ||||
| 25 | Draumalandið | ||||
| 26 | Villi hjálpar mömmu | ||||
| 27 | Panda málar | ||||
| 28 | Þegar Kolur var lítill | ||||
| 29 | Hvar er Glói? | ||||
| 30 | Jól í Betlehem | ||||
| 31 | Tinna byggir kastala | ||||
| 32 | Nýja rúmið hans Tóta | ||||
| 33 | Kolur í leikskóla | ||||
| 34 | Mamma er best | ||||
| 35 | Ari og Ása leika sér | Let's Play Peek-a-boo | Joan Webb og Kim Mulkey | Stefán Júlíusson | 1995 |
| 36 | Litlu dýrin á bænum | ||||
| 37 | Úlfurinn og 7 kiðlingar | ||||
| 38 | Þríhjólið hans Stebba | ||||
| 39 | Þegar Kolur verður stór | ||||
| 40 | Anna getur það | ||||
| 41 | Hjólin á strætó | ||||
| 42 | Þekkir þú hljóðin? | ||||
| 43 | Splass! | ||||
| 44 | Sjáðu | ||||
| 45 | Klukkan | ||||
| 46 | Litirnir | ||||
| 47 | Birnirnir þrír | ||||
| 48 | Kálfurinn sem kunni ekki að baula | ||||
| 49 | Buna brunabíll | ||||
| 50 | Hagamúsin og húsamúsin | ||||
| 51 | Hamingjusami maðurinn og vörubíllinn hans | ||||
| 52 | Sætabrauðsdrengurinn | ||||
| 53 | Starf fyrir kanínustrákinn | When Bunny Grows Up | Patricia Scarry | Björgvin E. Björgvinsson | 2006 |
| 54 | Gleðigjafinn | ||||
| 55 | Dúna | ||||
| 56 | Dýrahljómsveitin | ||||
| 57 | Olli aðstoðar | ||||
| 58 | Hvað ertu stór? | ||||
| 59 | Dóri dráttarbátur | ||||
| 60 | Brandur | ||||
| 61 | Litla systir | ||||
| 62 | Kanínan sem hvíslaði | ||||
| 63 | Skósmiðurinn og álfarnir | ||||
| 64 | Annar er rauður en hinn er... | ||||
| 65 | Lokaðu dyrunum! | ||||
| 66 | Ungarnir mínir | ||||
| 67 | Ég er ekki þreyttur | ||||
| 68 | Talnabók Trausta | ||||
| 69 | Fúsi fífuskott | Little Cottontail | Carl Memling og Lilian Obligado | Björgvin E. Björgvinsson | 2015 |
| 70 | Pelabarn | Sigurgeir Orri Sigurgeirsson og Shiela Marie Alejandro | 2021 |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Skemmtilegu smábarnabækurnar“. Tíminn. 12. desember 1951. bls. 2. Sótt 1 júlí 2025 – gegnum Tímarit.is.

- ↑ „Bækur yngstu barnanna“. Þjóðviljinn. 17.9.1947.