Fara í innihald

Skemmtilegu smábarnabækurnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skemmtilegu smábarnabækurnar er bókaflokkur með léttlestrarbókum fyrir börn sem hefur verið gefinn út af Bókaútgáfunni Björk. Bækurnar eru í kringum 30 síður hver og komu fyrstu bækurnar í flokknum út 1951.[1] Áður hafði Bókaútgáfan Björk ætlað sér að hefja útgáfu bókaflokks undir heitinu „bækur yngstu barnanna“. Bókin Stubbur kom þar út árið 1947, en ekki varð framhald á þeirri bókaröð.[2]

NúmerTitillTitill á frummáliHöfundurÞýðandiÁr
1Bláa kannanThe Little Blue JugAlice Williamson1951
2Græni hatturinnThe Little Green HatAlice WilliamsonVilbergur Júlíusson1951
3Benni og BáraLet's go to the beachKathleen Mellor og Marjorie Hann1951
4StubburStritGrete Janus Hertz og Bengt J. NielsenVilbergur Júlíusson1951
5TralliEskimåtrollet FiggeViktor MallVilbergur Júlíusson1952
6Stúfur"Klinken", gutten som ikke ville spise grøtHarald ØglændÍsak Jónsson1953
7LákiFup, om en ondsindet troldungeGrete Janus og Mogens HertzSigurður Gunnarsson1956
8Bangsi litliBamseGrete Janus Hertz og Mogens HertzVilbergur Júlíusson1957
9Svarta kisaThe Little Black CatAlice WilliamsonVilbergur Júlíusson1970
10KataMrs. Nibble Moves HouseJane PilgrimVilbergur Júlíusson1970
11SkoppaThe Little Orange TopAlice Williamson1970
12Leikföngin hans BangsaBamses legetøjGrete Janus og Iben ClanteStefán Júlíusson1980
13Dísa litlaBogen om LisaBenny Føns og Iben ClanteStefán Júlíusson1982
14Dýrin og maturinn þeirra
15Kalli segir frá
16Geiturnar þrjár
17Gettu hver ég er
18Dýrin á bænum
19Tommi er stór strákur
20Kötturinn Branda
21Í heimsókn hjá Hönnu
22Litla rauða hænanThe Little Red HenLilian ObligadoSigurður Gunnarsson1989
23Hjá afa og ömmu
24Þrír litlir grísir
25Draumalandið
26Villi hjálpar mömmu
27Panda málar
28Þegar Kolur var lítill
29Hvar er Glói?
30Jól í Betlehem
31Tinna byggir kastala
32Nýja rúmið hans Tóta
33Kolur í leikskóla
34Mamma er best
35Ari og Ása leika sérLet's Play Peek-a-booJoan Webb og Kim MulkeyStefán Júlíusson1995
36Litlu dýrin á bænum
37Úlfurinn og 7 kiðlingar
38Þríhjólið hans Stebba
39Þegar Kolur verður stór
40Anna getur það
41Hjólin á strætó
42Þekkir þú hljóðin?
43Splass!
44Sjáðu
45Klukkan
46Litirnir
47Birnirnir þrír
48Kálfurinn sem kunni ekki að baula
49Buna brunabíll
50Hagamúsin og húsamúsin
51Hamingjusami maðurinn og vörubíllinn hans
52Sætabrauðsdrengurinn
53Starf fyrir kanínustrákinnWhen Bunny Grows UpPatricia ScarryBjörgvin E. Björgvinsson2006
54Gleðigjafinn
55Dúna
56Dýrahljómsveitin
57Olli aðstoðar
58Hvað ertu stór?
59Dóri dráttarbátur
60Brandur
61Litla systir
62Kanínan sem hvíslaði
63Skósmiðurinn og álfarnir
64Annar er rauður en hinn er...
65Lokaðu dyrunum!
66Ungarnir mínir
67Ég er ekki þreyttur
68Talnabók Trausta
69Fúsi fífuskottLittle CottontailCarl Memling og Lilian ObligadoBjörgvin E. Björgvinsson2015
70PelabarnSigurgeir Orri Sigurgeirsson og Shiela Marie Alejandro2021

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Skemmtilegu smábarnabækurnar“. Tíminn. 12. desember 1951. bls. 2. Sótt 1 júlí 2025 gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  2. „Bækur yngstu barnanna“. Þjóðviljinn. 17.9.1947.