Skattöld
Útlit
Skattöld (latína: indictio) er tímatalseining sem notaðst var við í tímatalsreikningi í Evrópu og haft um 15 ára tímaskeið og taldist frá upphafsárinu 3. f.Kr. Talað var um fyrstu skattöld, aðra skattöld og þriðju skattöld o.s.frv.