Skarð (Snæfjallaströnd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Skarð á Snæfjallaströnd)

Skarð er eyðibýli innarlega á Snæfjallaströnd. Býlið fór í eyði 1938 þegar Jakob Kolbeinsson, síðasti ábúandi þar, flutti til Ísafjarðar. Bæjarhúsin munu svo hafa horfið í snjóflóði 1944. Áfram var þó heyjað á jörðinni af af innstrandarbændum í nokkur sumur eftir eftir það.