Skandinavíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Skandinaviska)

Skandinavíska er almennt heiti notað á Íslandi sem kallast blöndun dönsku, norsku og sænsku. Skandinavíska er ekki tungumál í raun, heldur blöndun skandinavísku málanna sem fólk frá Skandinavíu getur skilið. Skandinavíska er oft notuð svo að það þurfi ekki að þýða texta úr íslensku yfir á hvert skandinavískt tungumál.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.