Skammtaljósfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skammtaljósfræði er sú grein innan eðlisfræðinnar sem fjallar um skammtaeiginleika ljóss og víxlverkun þess við atóm.

James Clerk Maxwell setti fram jöfnur sínar sem lýstu rafsegulbylgjum með 4 diffurjöfnum og gerðu ráð fyrir því að ljós væri samfelld rafsegulbylgja. En í byrjun 20. aldarinnar var sýnt fram á að ljós hegðaði sér einnig sem eindir. Síðan þá hefur verið talað um tvíeðli ljóss, þ.e. að ljós er bæði bylgja og eind, kölluð ljóseind.

Skammtaljósfræði nýtir sér einmitt þessa tvíræðni ljóssins og skilgreinir ljós sem skammta af rafsegulbylgjum og er lýst stærðfræðilega með skammtarafsegulfræði,

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.