Skólaskip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skólaskipið Amerigo Vespucci

Skólaskip er skip sem notað er til að kenna sjómennsku og mennta og þjálfa sjómenn og sjóliða í sjóher. Flestar stærstu seglskútur heims sem enn eru í notkun eru notaðar sem skólaskip. Dæmi um það eru skipin Amerigo Vespucci, Gorck Fock II og Eagle.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.