Skólaskip
Útlit
Skólaskip er skip sem notað er til að kenna sjómennsku og mennta og þjálfa sjómenn og sjóliða í sjóher. Flestar stærstu seglskútur heims sem enn eru í notkun eru notaðar sem skólaskip. Dæmi um það eru skipin Amerigo Vespucci, Gorck Fock II og Eagle.