Skóhlífar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skóhlífar með hnöppum og bandi undir sóla

Skóhlífar eru hlífar til að verja yfirborð á skó fyrir bleytu og óhreinindum. Skóhlífar úr taui voru einnig notaðar til skrauts og semhluti af skótísku. Bomsur eru ökklaháar skóhlífar sem voru oftast úr gúmmíi og ætlaðar til að klæðast utan yfir skó. Skóhlífar til innanhússnota eru oftast til að varna því að óhreinindi og smit berist af skóm og eru þunnar plastskóhlífar í notkun á spítölum og læknastofum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað eru bomsur og er til fleiri en ein skýring á orðinu?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.