Skógræktarfélag Eyfirðinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skógræktarfélag Eyfirðinga var stofnað 11. maí 1930 en stofnheiti þess var Skógræktarfélag Íslands. Stofnendum þess var ekki kunnugt að stuttu síðar yrði það félag stofnað á Þingvöllum sama sumar, en eftir það breyttu þeir um nafn og tóku upp núverandi heiti félagsins. Helsti hvatamaður að stofnun félagsins var Jón Rögnvaldsson, sem var á stofnfundi kjörinn formaður félagsins og gegndi því starfi fyrstu 12 árin.

Stofnendur Skógræktarfélags Eyfirðinga[breyta | breyta frumkóða]

 • Jónas Þór, verksmiðjustjóri.
 • Steingrímur Jónsson, bæjarfógeti.
 • Margret Schiöth.
 • Axel Schiöth, bakarameistari.
 • Vilhjálmur Þór, kaupfélagsstjóri.
 • Guðrún Björnsdóttir, Knarrarbergi.
 • Sveinbjörn Frímannsson, bankaritari.
 • Kristján Sigurðsson, kaupmaður.
 • Jón Steingrímsson, fulltrúi.
 • Bergsteinn Kolbeinsson, Kaupvangi.
 • Kristján Rögnvaldsson, Fifilgerði
 • Jón Rögnvaldsson, Fífilsgerði.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.