Skógarlíf (kvikmynd 1967)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skógarlíf
The Jungle Book
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðslu land Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Frumsýning 18. október 1967
Tungumál enska
Lengd 78 mínútnir
Leikstjóri Wolfgang Reitherman
Handritshöfundur Larry Clemmons
Ralph Wright
Ken Anderson
Vance Gerry
Floyd Norman
Bill Peet
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Walt Disney
Leikarar Bruce Reitherman
Phil Harris
Sebastian Cabot
Louis Prima
George Sanders
Sterling Holloway
Tónskáld George Bruns
Terry Gilkyson
Robert B. Sherman
Richard M. Sherman
Höfðingi ljósmyndari {{{kvikmyndagerð}}}
Klettar {{{klipping}}}
Aðalhlutverk (s) {{{meginhlutverk}}}
Upprunalega atkvæði {{{upprunalega atkvæði}}}
Íslenskir raddir {{{íslenskir raddir}}}
segðu {{{segðu}}}
Dreifingaraðili Buena Vista Distribution
Myndin fyrirtæki {{{myndin fyrirtæki}}}
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Ráðstöfunarfé {{{ráðstöfunarfé}}} (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald {{{framhald}}}
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur US$ 205.843.612
Síða á IMDb

Skógarlíf (enska: The Jungle Book) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin byggir á skáldsögunni Frumskógarbókin eftir Rudyard Kipling. Myndin var frumsýnd þann 18. október 1967.[1]

Kvikmyndin var nítjánda kvikmynd Disney-teiknimyndaversins í fullri lengd. Leikstjóri myndarinnar var Wolfgang Reitherman. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Larry Clemmons, Ralph Wright, Ken Anderson, Vance Gerry, og Bill Peet. Tónlistin í myndinni er eftir Sherman-bræður. Árið 2003 var gerð framhaldsmynd, Skógarlíf 2, sem var dreift á kvikmyndahús.

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Mógli er alinn upp í skóginum og þar vill hann vera. dag einn kemur tígurinn ógurlegi aftur í skóginn til að hefna sín á Mógla. Þá upphefst mikil þrautaganga hjá vinum Mógla þeir draga Mógla nauðugan af stað í áttina að þorpi mannanna en hættur skógarins leynast við hvert fótmál.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensku nöfn
Íslensk nöfn
Enska raddir
Íslenskar raddir
Baloo Baloo Phil Harris Egill Ólafsson
Bagheera Bagheera Sebastian Cabot Valdimar Flygering
Mowgli Móglí Bruce Reitherman Grímur Gíslason
King Louie King Louie Louis Prima 'K.K' Kristján Kristjánsson
Colonel Hathi Colonel Hathi J. Pat O'Malley Rúrik Haraldsson
Shere Khan Shere Khan George Sanders Pálmi Gestsson
Kaa Karún Sterling Holloway Eggert Þorleifsson
Junior Junior Clint Howard Örnólfur Eldon Þórsson
Flaps Flaps Chad Stuart Bergur Ingólfsson
Ziggy Ziggy Lord Tim Hudson Friðrik Friðriksson
Dizzie Dizzie Lord Tim Hudson Skarphéðinn Hjartarson
Buzzie Buzzie J. Pat O'Malley Arnar Jónsson
Akela Akela John Abbott Gisli Magnusson
Shanti Shanti Darleen Carr ​Halla Vilhjálmsdóttir

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-jungle-book--icelandic-cast.html
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.