Fara í innihald

Skírnarnafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skírnarnafn er eiginnafn gefið við skírn. Menn skrifa venjulega skírnarnafn (eða skírnarnöfn) og föðurnafn (og/eða ættarnafn) undir flesta samninga sem menn gera. Þegar nöfnum er raðað eftir stafrófsröð þá er Íslendingum raðað eftir skírnarnöfnum, en erlendum eftir ættarnöfnum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.