Fara í innihald

Skíðafélag Dalvíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skíðafélag Dalvíkur var stofnað 1972 og er eitt virkasta skíðafélagið á Íslandi. Í stuttri sögu félagsins hafa nokkrir Íslandsmeistarar og landsliðsmenn í alpagreinum hafa komið frá félaginu, þeir þekktustu eru Daníel Hilmarsson og Björgvin Björgvinsson. Félagið rekur skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli í samvinnu við Dalvíkurbyggð.

Skíðafélag Dalvíkur er aðili að Ungmennasambandi Eyjafjarðar og Skíðasambandi Íslands.