Champagne (hérað)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sjampanía)
Champagne í Frakklandi árið 1789
Fáni Champagne
Skjaldarmerki Champagne

Champagne (eða Sjampanía)[1] var hérað í norðaustanverðu Konungsríkinu Frakklandi frá 1314 til 1790. Höfuðborg héraðsins var Troyes.

Vínið kampavín dregur nafn sitt af svæðinu og er enn vínræktarsvæði með því nafni.

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Nafnið Champagne, áður skrifað Champaigne, kemur frá frönsku sem þýðir „opið land“ og úr latínu sem þýðir "jafnað land" sem er einnig afleiðing nafns ítalska héraðsins Kampaníu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fjölnir. (1835). 1. Íslenzki flokkurinn. Kaupmannahöfn: Brynjólfur Pétursson