Fara í innihald

Sjömílnaskór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjömílnaskór koma fyrir í mörgum ævintýrum.

Sjömílnaskór eru töfraskór sem geta flutt þann sem er í skónum um sjö mílur í hverju skrefi. Minnið er þekkt úr mörgum ævintýrum.

  • „Hvað eru sjömílnaskór?“. Vísindavefurinn.