Sjómennska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjómennska er fag sem snýst um þau verk sem unnin eru á skipi, þar á meðal þau verk sem þarf til að sigla og stýra skipum og minni bátum, vinna með skipsvélar, þilfarstæki, ankeri, reipi og bönd, samskipti á hafi úti, björgun á sjó og að slökkva elda um borð.