Sjávarútvegshúsið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjávarútvegshúsið er stórhýsi við Skúlagötu í miðborg Reykjavíkur. Húsið var teiknað af Halldóri H. Jónssyni arkitekt og reist milli 1948 og 1958 fyrir skrifstofur Fiskifélags Íslands og fiskideild atvinnudeildar Háskóla Íslands sem síðar varð Hafrannsóknastofnun Íslands. Ríkisútvarpið leigði þar líka aðstöðu frá 1958 til 1987 þegar nýtt útvarpshús var tekið í notkun í Efstaleiti.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.