Sjálfvakinn bruni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sjálfvakinn bruni (eða sjálfsíkveikja) er það þegar kviknar í fólki og líkami þess brennur af völdum sjálfsprottins elds. Líkaminn getur þá brunnið við svo mikinn hita að jafnvel beinin verða að ösku.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.