SimCity

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

SimCity er tölvuleikur þar sem spilari býr til borg. Leikurinn kom fyrst út árið 1989 og var hannaður af Will Wright. Komið hefur út röð leikja sem byggjast á SimCity hönnun. Frumkóði SimCity var gefinn út með GNU höfundarleyfi þann 10. janúar 2008 undir nafninu Micropolis.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.