Silkitoppa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Silkitoppa
Bombycilla garrulus CT2.jpg

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Silkitoppaætt (Bombycillidae)
Ættkvísl: Bombycilla
Tegund:
B. garrulus

Tvínefni
Bombycilla garrulus
(Linnaeus, 1758)
Ljósgrænt - varpsvæði Dökkgrænt - staðfugl Blátt - farfugl
Ljósgrænt - varpsvæði
Dökkgrænt - staðfugl
Blátt - farfugl
Samheiti
  • Lanius garrulus Linnaeus, 1758
  • Ampelis garrulus Linnaeus, 1766
Bombycilla garrulus

Silkitoppa (fræðiheiti: Bombycilla garrulus) er spörfugl af silkitoppaætt sem svipar til stara að stærð og vexti. Hann hefur breiðan topp og rauðbrúnan til grábrúnan lit og svartan blett á hálskverk og við augar og gult endabelti á stéli. Einnig eru gult, hvítt og rautt í væng. Á fullorðnum fuglum er gult eða hvítt V á enda handflugfjaðra. Silkitoppa verpir í furuskógum nyrst í Evrópu, Síberíu og Ameríku. Utan varptíma lifir hún á berjum og flakkar sum ár í hópum út fyrir venjuleg vetrarheimkynni. Fuglinn er reglulegur gestur á Íslandi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2016). Bombycilla garrulus. IUCN Red List of Threatened Species. 2016: e.T22708146A87399543. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22708146A87399543.en. Sótt 19 November 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.