Silja Bára Ómarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Silja Bára Ómarsdóttir (f. 23. apríl 1971) er íslenskur alþjóðastjórnmálafræðingur og prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún bauð sig fram til stjórnlagaþings og var í framhaldinu skipuð í Stjórnlagaráð, þar sem hún var formaður einnar af þremum starfsnefndum ráðsins.

Silja Bára hefur setið sem formaður Rauða Krossins á Íslandi síðan 2022.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.