Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Útlit
Sigurlín Bjarney Gísladóttir (f. 1975) er rithöfundur sem hefur sent frá sér ljóð og smásögur. Hún hefur meistarapróf í ritlist og íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands.[1]
Verk
[breyta | breyta frumkóða]- Fjallvegir í Reykjavík (2007)
- Ritdómur: Þröstur Helgason (6. október, 2007). „Hugmyndin betri“. Lesbók Morgunblaðsins: 15.
- Ritdómur: Sigurður Hróarsson (18. október, 2007). „Ófrágengin tilraun“. Fréttablaðið: 44.
- Svuntustrengur (2009)
- Ritdómur: Úlfhildur Dagsdóttir (desember 2009). „Furður hversdagsleikans“. Bókmenntaborgin.
- Umfjöllun um sögu: Rúnar Helgi Vignisson (2011). „Smáfuglar fagrir – staldrað við nokkrar smásögur frá liðnum árum“. Spássían. 2 (4).
- Bjarg (2013)
- Ritdómur: Auður Aðalsteinsdóttir (2013). „Háskinn í bjarginu“. Spássían. 4 (4): 36.
- Ritdómur: Úlfhildur Dagsdóttir. 2013. Slóð: https://bokmenntaborgin.is/umfjollun/bjarg-og-heimsendir-fylgir-ther-alla-aevi Geymt 13 febrúar 2021 í Wayback Machine
- Jarðvist (2015)
- Tungusól og nokkrir dagar í maí (2016)
- Ritdómur: Þórdís Edda Jóhannesdóttir (21. nóvember, 2016). „Ólíkir þræðir hnýttir saman“. Hugrás. Vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. febrúar 2021. Sótt 1. febrúar 2021.
- Undrarýmið (2019)
- Ritdómur: Rými fyrir sköpun - ritdómur. Slóð: https://www.cityofliterature.is/umfjollun/undrarymid Geymt 29 október 2020 í Wayback Machine
- Ritdómur: Soffía Auður Birgisdóttir. Hér andar sköpun. Slóð: https://www.skald.is/single-post/2019/03/29/%E2%80%9EH%C3%A9r-andar-sk%C3%B6pun%E2%80%9C[óvirkur tengill]
- Ritdómur: Haukur Þorgeirsson. 2019. Són 17, bls. 140–141.
- Tilnefning til Maístjörnunnar[2]