Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sigurlín Bjarney Gísladóttir (f. 1975) er rithöfundur sem hefur sent frá sér ljóð og smásögur. Hún hefur meistarapróf í ritlist og íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands.[1]

Verk[breyta | breyta frumkóða]

  • Fjallvegir í Reykjavík (2007)
    • Ritdómur: Þröstur Helgason (6. október, 2007). „Hugmyndin betri“. Lesbók Morgunblaðsins: 15.
    • Ritdómur: Sigurður Hróarsson (18. október, 2007). „Ófrágengin tilraun“. Fréttablaðið: 44.
  • Jarðvist (2015)
  • Tungusól og nokkrir dagar í maí (2016)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Sigurlín Bjarney Gísladóttir“. Skáld.is.
  2. https://www.mbl.is/mogginn/bladid/innskraning/?redirect=%2Fmogginn%2Fbladid%2Fgrein%2F1751845%2F%3Ft%3D149459477&page_name=grein&grein_id=1751845