Sigurdís Harpa Arnarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigurdís Harpa Arnarsdóttir (fædd 3. maí 1964 í Vestmannaeyjum) er íslenskur myndlistarmaður. Hún útskrifaðist úr Myndlistaskóla Akureyrar árið 1994. Sigurdís hefur haldið fjölda einka- og samsýninga á Íslandi og einnig sýnt verk sín í Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]