Sigurður Samúelsson
Útlit
Sigurður Samúelsson (30. október 1911 – 26. janúar 2009) var íslenskur hjartalæknir. Hann stofnaði Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna þann 23. febrúar 1968 og var fyrsti formaður þess.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Árni Kristinsson, Merkismanns minnst á afmælisári. Læknablaðið 2018:6.
- Sigurður Samúelsson. Minning. Morgunblaðið 3. febrúar 2009.