Fara í innihald

Sigurður Samúelsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigurður Samúelsson (30. október 191126. janúar 2009) var íslenskur hjartalæknir. Hann stofnaði Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna þann 23. febrúar 1968 og var fyrsti formaður þess.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.