Siglingatæki
Útlit

Siglingatæki eru ýmis tæki sem eru notuð um borð í skipum, flugvélum, bílum og öðrum farartækjum, til að stýra eftir, taka staðarákvörðun, fylgjast með siglingaráætlun, taka mið og forðast hættur.
Viðnámsmælar
[breyta | breyta frumkóða]Segulsviðstæki
[breyta | breyta frumkóða]Stjarnsiglingatæki
[breyta | breyta frumkóða]- Jakobsstafur
- Kvaðrant
- Sextant
- Skipsklukka eða tímamælir
- Stjörnuskífa