Sigfús Bergmann Bjarnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sigfús B. Bjarnason var stofnandi og forstjóri heildverslunarinnar Heklu hf. sem flutti meðal annars inn ýmis raftæki, Land Rover og Volkswagen bifreiðar auk alls þar á milli. Hann fæddist í Núpsdalstungu í Miðfirði þann 4. maí 1913 og lést þann 13. September 1967 í Reykjavík.

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.