Shin Kyuk-ho

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shin árið 1964.

Shin Kyuk-ho (4. október 1921 - 19. janúar 2020[1]) var Suður-kóreskur - japanskur kaupsýslumaður þekktur fyrir að stofna Lotte Corporation.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Business, Sherisse Pham, CNN. „Lotte Group founder Shin Kyuk-ho dies at 98“. CNN. Sótt 29. mars 2022.
  2. Lee, Alec Macfarlane and Taehoon (17. apríl 2017). „South Korea's corruption scandal ensnares 2nd top boss“. CNNMoney. Sótt 29. mars 2022.