Shaquille O'Neal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Shaquille O'Neal

Shaquille Rashaun O'Neal (fæddur 6. mars 1972), víða þekktur undir gælunafni sínu Shaq, er bandarískur körfuknattleiksmaður. Hann er af mörgum talinn einn besti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi.[1][2] O'Neal hóf feril sinn með Orlando Magic en lék síðar með Los Angeles Lakers og Miami Heat og vann meistaratitla með báðum liðum, þrisvar sinnum með Los Angeles Lakers en einu sinni með Miami Heat síðar lék hann með Phoenix Suns. Nú leikur hann fyrir Boston Celtics. O'Neal er miðherji.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.