Set Fire to the Rain

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Set Fire to the Rain“
Smáskífa eftir Adele
af plötunni 21
Gefin út4. júlí 2011
Tekin upp2010
Stefna
Lengd4:02
Útgefandi
Lagahöfundur
UpptökustjóriFraser T. Smith
Tímaröð smáskífa – Adele
„Someone Like You“
(2011)
Set Fire to the Rain
(2011)
„Rumour Has It“
(2011)
Flutningur í beinni
„Set Fire to the Rain“ á YouTube

Set Fire to the Rain“ (íslenska: Kveikti í rigningunni) er lag eftir bresku söngkonuna Adele. Lagið var gefið út á annarri hljómplötu hennar 21. Fraser T. Smith sá um upptökustjórn og skrifaði lagið í samstarfi með Adele. Lagið er kraftballaða og var önnur smáskífa plötunnar 21 í Evrópu. Á Bretlandi var það gefið út sem þriðja smáskífa plötunnar. Þar náði lagið 11. sæti á topplistanum. Í Belgíu, Hollandi og Póllandi náði lagið fyrsta sæti. Í Austurríki, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Írlandi, á Ítalíu, í Noregi, Nýja-Sjálandi, Sviss og Þýskalandi hefur lagið verið meðal tíu efstu laga topplistans.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Slant Staff (4. október 2021). „Every James Bond Theme Song Ranked“. Slant Magazine. Sótt 27. janúar 2024. „Skyfall" fits neatly in the artist's catalog alongside such cinematic pop-soul songs as "Rolling in the Deep" and "Set Fire to the Rain“
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.