Fara í innihald

Serge Gnabry

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Serge David Gnabry
Upplýsingar
Fullt nafn Serge David Gnabry
Fæðingardagur 14. júlí 1995 (1995-07-14) (28 ára)
Fæðingarstaður    Stuttgart, Þýskalandi
Hæð 1,75 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Bayern München
Númer 8
Yngriflokkaferill
2006-2011
2011-2012
VfB Stuttgart
Arsenal
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2012–2016 Arsenal 10 (1)
2015-2016 West Bromwich Albion (Lán) 1 (0)
2016-2017 Werder Bremen 27 (11)
2017- Bayern München 104 (41)
2017-2018 Hoffenheim (lán) 22 (10)
Landsliðsferill2
2016- Þýskaland 34 (20)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært des 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
des 2022.

Serge David Gnabry, (fæddur 14. júlí 1995 í Stuttgart) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar með Bayern München og þýska landsliðinu. Móðir hans er frá Þýskalandi og faðir frá Fílabeinsströndinni.

Serge Gnabry spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Þýskaland í nóvember árið árið 2016 í 8-0 sigri á móti San Marínó.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Bayern München
Arsenal

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]