Sendiherra Íslands í Japan
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
![]() ![]() Sendiherra Íslands í Japan 在日本国アイスランド大使館 | |
---|---|
![]() | |
Utanríkisráðuneytið Sendiráð Íslands Í Tókýó | |
Style | Hágöfgi |
Reports to | Utanríkisráðherra Íslands |
Skipaður af | Forseta Íslands |
Stofnun | 22. apríl 1958 |
Fyrsti embættishafi | Magnús V. Magnússon |
Vefsíða | Sendiráð Íslands Í Tókýó |
Fyrsti sendiherra Íslands í Japan var Magnús V. Magnússon árið 1958. Núverandi sendiherra Íslands í Japan er Stefán Haukur Jóhannesson.
Listi yfir sendiherra
[breyta | breyta frumkóða]# | Nafn | Tilnefning | Lok sendiför |
---|---|---|---|
1 | Magnús V. Magnússon | 22. apríl 1958 | 30. september 1969 |
2 | Árni Tryggvason | 15. desember 1969 | 11. október 1976 |
3 | Pétur Thorsteinsson | 11. október 1976 | 22. mars 1988 |
4 | Benedikt Sigurðsson Gröndal | 22. mars 1988 | 19. október 1990 |
5 | Ólafur Egilsson | 19. október 1990 | 28. nóvember 1996 |
6 | Hjálmar W. Hannesson | 28. nóvember 1996 | 14. október 1998 |
(5) | Ólafur Egilsson | 14. október 1998 | 23. júlí 2001 |
7 | Ingimundur Sigfússon | 23. júlí 2001 | 7. september 2004 |
8 | Þórður Ægir Óskarsson | 7. september 2004 | 21. ágúst 2008 |
9 | Stefán Lárus Stefánsson | 21. ágúst 2008 | 4. september 2013 |
10 | Hannes Heimisson | 4. september 2013 | 14. mars 2018 |
11 | Elín Flygenring | 14. mars 2018 | 8. apríl 2021 |
12 | Stefán Haukur Jóhannesson | 8. apríl 2021 | Núverandi |