Fara í innihald

Sendiherra Íslands í Japan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sendiherra Íslands
í Japan
在日本国アイスランド大使館
Núverandi
Stefán Haukur Jóhannesson

síðan 8. apríl 2021
Utanríkisráðuneytið
Sendiráð Íslands Í Tókýó
StyleHágöfgi
Reports toUtanríkisráðherra Íslands
Skipaður afForseta Íslands
Stofnun22. apríl 1958
Fyrsti embættishafiMagnús V. Magnússon
VefsíðaSendiráð Íslands Í Tókýó

Fyrsti sendiherra Íslands í Japan var Magnús V. Magnússon árið 1958. Núverandi sendiherra Íslands í Japan er Stefán Haukur Jóhannesson.

Listi yfir sendiherra

[breyta | breyta frumkóða]
# Nafn Tilnefning Lok sendiför
1 Magnús V. Magnússon 22. apríl 1958 30. september 1969
2 Árni Tryggvason 15. desember 1969 11. október 1976
3 Pétur Thorsteinsson 11. október 1976 22. mars 1988
4 Benedikt Sigurðsson Gröndal 22. mars 1988 19. október 1990
5 Ólafur Egilsson 19. október 1990 28. nóvember 1996
6 Hjálmar W. Hannesson 28. nóvember 1996 14. október 1998
(5) Ólafur Egilsson 14. október 1998 23. júlí 2001
7 Ingimundur Sigfússon 23. júlí 2001 7. september 2004
8 Þórður Ægir Óskarsson 7. september 2004 21. ágúst 2008
9 Stefán Lárus Stefánsson 21. ágúst 2008 4. september 2013
10 Hannes Heimisson 4. september 2013 14. mars 2018
11 Elín Flygenring 14. mars 2018 8. apríl 2021
12 Stefán Haukur Jóhannesson 8. apríl 2021 Núverandi

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]