Seltún

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Seltún er hverasvæði í Krýsuvík á Íslandi, ekki langt frá Kleifarvatni. Seltún er litríkur staður og þar eru ófáir bullandi leirhverir og sjóðandi vatnspollar. Fyrir neðan Seltún er Fúlipollur. Seltún er einn fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á Íslandi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.