Seltún

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seltún.

Seltún er hverasvæði í Krýsuvík á Íslandi, ekki langt frá Kleifarvatni. Það er innan Reykjanesfólkvangs. Seltún er litríkur staður og þar eru ófáir bullandi leirhverir og sjóðandi vatnspollar. Fyrir neðan Seltún er Fúlipollur.

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.