Savanna tríóið - Folksongs From Iceland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Folksongs from Iceland
Gerð SG - 002
Flytjandi Savanna tríóið
Gefin út 1964
Tónlistarstefna Þjóðlög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

Folksongs From Iceland er 33-snúninga LP-hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1964. Á henni flytur Savanna-tríóið íslensk þjóðlög. Um útlit plötunnar sá Björn Björnsson.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Á Sprengisandi“ - Lag - texti: S. Kaldalóns — G. Thomsen
 2. „Litfríð og ljóshærð“ - Lag - texti: E. Thoroddsen — J. Thoroddsen
 3. „Það er svo margt“ - Lag - texti: íslenskt þjóðlag — J. Hallgrímsson
 4. „Allra flagða þula“ - Lag - texti: Þ. Baldursson — þjóðlag
 5. „Sá ég spóa“ - Lag - texti: íslenskt þjóðlag
 6. „Kvölda tekur sest er sól“ - Lag - texti: íslenskt þjóðlag
 7. „Bjarni bróðir minn“ - Lag - texti: Þ. Baldursson — þjóðlag
 8. „Gilsbakkaþula“ - Lag - texti: íslenskt þjóðlag — K. Thorsteinsson
 9. „Fúsintesarþula“ - Lag - texti: íslenskt þjóðlag
 10. „Austan kaldinn á oss blés“ - Lag - texti: íslenskt þjóðlag — Örn Amarson
 11. „Hættu að gráta hringaná“ - Lag - texti: ílenskt þjóðlag
 12. „Oss barn er fætt í Betlehem“ - Lag - texti: íslenskt þjóðlag
 13. „Suðurnesjamenn“ - Lag - texti: S. Kaldalóns — Ó. Andrésdóttir