Fara í innihald

Saururus cernuus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saururus cernuus
S. cernuus, blóm og blöð
S. cernuus, blóm og blöð
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Piperales
Ætt: Saururaceae
Ættkvísl: Saururus
Tegund:
S. cernuus

Tvínefni
Saururus cernuus
L.

Saururus cernuus er lækninga og skrautplanta frá austurhluta Norður-Ameríku. Hún vex á blautum svæðum eða í grunnu vatni, og getur náð 1 m hæð.[1] Náttúruleg útbreiðsla er um megnið af austurhluta Bandaríkjanna, vestur frá austur Texas og Kansas, suður til Flórída, og norður til Michigan og New York-fylki, lítið eitt inn í Ontario.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Saururus cernuus“. Flora of North America.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.