Sassari
Útlit
Sassari er borg á Sardiníu. Sassari er önnur stærsta borg eyjunnar, á eftir Cagliari, með 127.000 íbúa og um 260.000 íbúa á stórborgarsvæðinu.[1] Borgin var stofnuð á 12. öld, en þar er að finna leifar af mannabyggð allt frá nýsteinöld.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Statistiche demografiche ISTAT“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. september 2016. Sótt 1 janúar 2017.