Santoríni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hnit: 36°25′00″N 25°26′00″A / 36.41667°N 25.43333°A / 36.41667; 25.43333

Santorini (Gríska: Σαντορίνη) er eyja í Eyjahafinu, sem þó heitir opinberlega Þíra á grísku (Gríska: Θήρα), í um 200 km fjarlægð frá meginlandi Grikklands. Eyjan er hluti af eyjaklasa sem varð til eftir gríðarlega sprengingu fyrir um það bil 3600 árum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.