Fara í innihald

Sankti Helena, Ascension og Tristan da Cunha

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sankti Helena, Ascension og Tristan da Cunha
Saint Helena, Ascension and Tristan da Cunha
Fáni Sankti Helenu, Ascension og Tristan da Cunha
Fáni
Staðsetning Sankti Helenu, Ascension og Tristan da Cunha
Höfuðborg Jamestown
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Heimastjórn undir þingbundinni konungsstjórn
Konungur Karl 3.
Landstjóri Nigel Phillips
Hjálenda Bretlands
  Konungsleyfi Sankti Helenu1657 
  Krúnunýlenda22. apríl 1834 
  Ascension bætt við12. september 1922 
  Tristan da Cunha bætt við12. janúar 1938 
  Stjórnarskrá1. september 2009 
Flatarmál
  Samtals

394 km²
VLF (KMJ) áætl. 2019
  Samtals43.000.000 millj. dala
Gjaldmiðill Sankti Helenupund
Tímabelti UTC
Þjóðarlén .sh
Landsnúmer +290

Sankti Helena, Ascension og Tristan da Cunha er bresk hjálenda í Suður-Atlantshafi myndað úr eyjunum Sankti Helenu, Ascension og eyjaklasanum Tristan da Cunha.[1] Hjálendan nefndist Sankti Helena og hjálendur til 1. september 2009 þegar ný stjórnarskrá tók gildi þar sem eyjarnar þrjár fengu jafna stöðu.

Aðaleyjan og stjórnarsetur hjálendunnar er eldfjallaeyjan Sankti Helena með yfir 4000 íbúa staðsett í hitabeltinu 1874 km vestan við strönd Afríku. Ascension er önnur lítil eldfjallaeyja sem er enn nær miðbaug en Sankti Helena. Þar er herstöð breska flughersins og rannsóknarstöðvar. Þar búa um 800 manns. Tristan da Cunha eru þrjár eldfjallaeyjar staðsettar miklu sunnar þar sem um 200 manns búa.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „The St Helena, Ascension and Tristan da Cunha Constitution Order 2009“. Afrit af uppruna á 12. mars 2010. Sótt 26. september 2009.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.