Samtök glæpasagnahöfunda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samtök glæpasagnahöfunda (enska: The Crime Writers' Association) eru samtök höfunda glæpasagna sem verðlauna rithöfunda glæpasagna ár hvert með verðlaunum sem kennd eru við rýtinga. Félagar í samtökunum eru yfir 450 og rita bæði skáldsögur og sannsögulegar bækur.

Verðlaun[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.