Fara í innihald

Samtök íþróttafréttamanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samtök íþróttafréttamanna, skammstafað , voru stofnuð árið 1956 með það að markmiði að vinna að betri aðstöðu fyrir störf félagsmanna á íþróttavettvangi.[1]

Samtökin standa að kjöri íþróttamanns ársins og hafa gert frá stofnun.[2]

Árið 2025 var Edda Sif Pálsdóttir fyrst kvenna kjörin for­maður samtakanna.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Ágúst Orri Arnarson (6 febrúar 2025). „Edda Sif fyrst kvenna kjörin for­maður SÍ“. Vísir.is. Sótt 2 júní 2025.
  2. Jóhann Páll Ástvaldsson (23. desember 2024). „Hver verður íþróttamaður ársins?“. RÚV. Sótt 2 júní 2025.