Fara í innihald

Samsteypa (fyrirtæki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samsteypa lýsir hóp fyrirtækja sem rekur starfsemi sína á ólíkum sviðum en eru í eigu eins móðurfyrirtækis. Stundum eru dótturfyrirtæki öll rekin undir sama merkinu en stundum ekki. Oftast eru samsteypur mjög stór, alþjóðleg fyrirtæki. Hugtakið samsteypa barst til Evrópu frá Bandaríkjunum eftir seinni heimsstyrjöldina.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.