Samlegðaráhrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samlegðaráhrif eru aðstæður þar sem heildin er meiri en summa þeirra hluta sem mynda hana.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.