Fara í innihald

Laxfiskar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Salmoniformes)
Laxfiskar
Atlantshafslax
Atlantshafslax
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirflokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Salmoniformes
Ættir

Laxfiskar (fræðiheiti: Salmoniformes) eru ættbálkur geislugga sem inniheldur vinsæla matfiska eins og lax og silung.

Ættbálkurinn inniheldur aðeins eina ætt: Laxfiskaætt.

Þyngd og lengd

[breyta | breyta frumkóða]

Samband lengdar og þyngdar hjá laxi. Töfluna má nota til að sjá líklega þyngd ef lax er eingöngu lengdarmældur.[1]

Lengd (cm)Þyngd (kg) Lengd (cm)Þyngd (kg) Lengd (cm)Þyngd (kg)
40 0,7 65 3,0 90 7,4
41 0,8 66 3,1 91 7,7
42 0,9 67 3,2 92 7,9
43 0,9 68 3,4 93 8,1
44 1,0 69 3,5 94 8,4
45 1,0 70 3,6 95 8,7
46 1,1 71 3,8 96 8,9
47 1,2 72 4,0 97 9,2
48 1,3 73 4,1 98 9,4
49 1,3 74 4,3 99 9,7
50 1,4 75 4,4 100 10,0
51 1,5 76 4,6 101 10,3
52 1,6 77 4,8 102 10,6
53 1,7 78 5,0 103 10,9
54 1,8 79 5,1 104 11,2
55 1,8 80 5,3 105 11,5
56 1,9 81 5,5 106 11,8
57 2,0 82 5,7 107 12,1
58 2,1 83 5,9 108 12,4
59 2,2 84 6,1 109 12,8
60 2,4 85 6,3 110 13,1
61 2,5 86 6,5 111 13,4
62 2,6 87 6,7 112 13,8
63 2,7 88 7,0 113 14,1
64 2,8 89 7,2 114 14,5
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


  1. Sjá „Veiðimálastjóri“. Sótt 21. júlí 2007..