Sitkavíðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Salix sitchensis)
Sitkavíðir

Ástand stofns
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðisætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Víðir (Salix)
Tegund:
S. sitchensis

Tvínefni
Salix sitchensis
Útbreiðsla Salix sitchensis'
Útbreiðsla Salix sitchensis'
Samheiti

Salix coulteri
Salix cuneata


Sitkavíðir (fræðiheiti: Salix sitchensis) er víðirunni eða tré sem vex frá Alaska til norður-Kaliforníu og Montana. Hann verður allt að 8 metra hár.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Skógræktin - Sitkavíðir

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.