Saint John

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Saint John er næststærsta borg kanadíska héraðsins Nýja-Brúnsvík, á eftir Moncton. Íbúar eru um 126.000 (2016). Margir Írar fluttu til borgarinnar á 19. öld.