Fjallkrækill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sagina caespitosa)
Fjallkrækill
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Kræklar (Sagina)
Tegund:
Fjallkrækill (S. caespitosa)

Tvínefni
Sagina caespitosa
Lange

Fjallkrækill (fræðiheiti: Sagina caespitosa) er plöntutegund af hjartagrasaætt sem vex á Íslandi. Útbreiðsla fjallkrækils á Íslandi er til fjalla á Norður- og Austurlandi. Hann er nokkuð sjaldgæfur og vísbendingar eru um að útbreiðsla hans hafi hafi dregist saman í kjölfar loftslagsbreytinga.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Flóra Íslands. Fjallkrækill - Sagina caespitosa. Sótt 24. maí 2017.

Frekari lestur[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.