Ellý Vilhjálms - Það er svo ótalmargt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 548)
Jump to navigation Jump to search
Elly Vilhjálms - Það er svo ótalmargt
Forsíða Ellý Vilhjálms - Það er svo ótalmargt

Bakhlið Ellý Vilhjálms - Það er svo ótalmargt
Bakhlið

Gerð SG - 548
Flytjandi Elly Vilhjálms
Gefin út 1970
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

Það er svo ótalmargt er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytur Elly Vilhjálms tvö lög.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Það er svo ótalmargt“ - Lag - texti: Lindsey/Smith - Jóhanna G. Erlingson Hljóðdæmi 
  2. „Hver ert þú“ - Lag - texti: Crewe/Gaudian - Þorsteinn Eggertsson

Það er svo ótalmargt[breyta | breyta frumkóða]

Fannir í fjöllum, frostrós á skjá.
Fuglar í lofti, fiðrildin smá.
Lindin tær, augun skær ótrúlega blá.
Það er svo ótal margt sem minnir þig á.
Stormur sem æðir, stillur um vor.
Slóðir í sandinum, samhliða spor.
eins mikið og ég dái þig.
Andvarinn, undur létt, leikur við strá.
Það er svo ótal margt sem minnir þig á.
Vetrarnótt, vorkvöld hljótt,
er sumarsólin skín,
ár og daga, alla tíð, ég hugsa til þín.
Ljósin sem blika, lágnættið hljótt.
Ærsli og unaður, andvarp um nótt.
Ástarhót, augnaráð, er orðalaust tjá.
Það er svo ótal margt sem minnir þig á.